Xiaomi 15

Xiaomi 73686
Xiaomi 15 er einstaklega öflugur snjallsími sem gerir erfiðustu verk án þess að svitna.
Síminn er með 12GB RAM og 256 GB minni og styður WiFi 7.

169.990 kr

eða 15.768 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Öflugur örgjörvi til að keyra allt áfram

Xiaomi 15 línan er með markaðsleiðandi Snapdragon® 8 Elite örgjörvanum. Örgjörvinn skilar hröðum vinnsluhraða með lítið af hnökri og veseni. Örgjörvinn knýr áfram myndvinnsluna ásamt því að keyra áfram innbyggða gervigreind símans, auk þess auðvitað að vera leifturhraður að skipta á milli og opna forrit í símanum.

Allt að 25klst af myndbandsáhorfi

Xiaomi 15 er með stórri 5.410mAh rafhlöðu svo að gamanið hætti aldrei. Rafhlaðan er 630mAh stærri en á forveranum Xiaomi 14.

Snjall, sparneytinn og litríkur CrystalRes skjár 50W þráðlaus HyperCharge

Xiaomi 15 er með 6.36″ tommu skjá sem fellur einstaklega vel í hendi. Hægt er að velja hvaða upplýsingar sjást á skjánum þó að síminn sé læstur með Always-active. Skjárinn er með breytilega endurnýjunartíðni frá 1-120Hz sem að gerir hann einstaklega sparneytinn á rafhlöðuna.

90W HyperCharge / 50W þráðlaus HyperCharge

Xiaomi Surge rafhlöðutæknin er uppfærð og aðlagar nú hleðsluhraða eftir tíðni. Þá var einnig uppfært kubbasett sem skilar sér í lengri líftíma á rafhlöðunni.

Netkerfi
Fjarskiptastaðall
GSM / HSPA / LTE / 5G
Síminn - Vefverslun Símans - Xiaomi 15