19.990 kr
Nýtt og sérlega vandað þráðlaust höfuðtól sem skilar vel bæði tali og tónlist enn betur en áður.
Nýjasta týpan frá Jabra, Evolve2 65 UC-a, eru þráðlaus höfuðtól sem hægt er að tengja við tölvu og við farsíma. Þú velur hvort þú kjósir að kaupa Mono sem er þá með hlusti í öðru eyra eða Stereo, þá með hlusti í báðum eyrum. Þau ganga við flesta tölvusíma. Dokka fylgir ekki með. Þau eru frábær tól sem skila vel, bæði í tali og tónlist.
Dyrabjallan er útbúin myndavél sem sýnir þér hver er að dingla bjölluni hverju sinni. Dyrabjallan kveikir einnig á sér þegar hún nemur hreyfingu og vistar myndbönd af því sem er að gerast í þrjá daga í skýjageysmlu. Þess að auki er hún útbúin fjórum infrarauðum skynjurum sem gera henni kleift að sjá betur í slakari birtuskilyrðum. Þegar dyrabjallan er að verða orkulaus er hún einfaldlega sett í hleðslu en hana þarf einungis að hlaða þrisvar á ári.