Rafrænn svörunarhnappur sem tengir Jabra, Plantronics eða Sennheiser höfuðtól við Yealink borðsíma með USB tengi til að svara símtali frá þráðlausu höfuðtólinu.
Tengist við eftirfarandi Yealink tæki:
T58A/T57W/T54W/T53W/T53/T48S/T46S/T42S/T41S
T33G er útbúinn öflugum örgjörva sem stuðlar að meiri skilvirkni og betri upplifun í vinnuni. Síminn er útbúinn Smart Noise Filtering svo síminn skili sem bestu hljómgæðum. 2.4" HD litaskjár sem sýnir allar helstu upplýsingar.
Skalanlegur borðsími með möguleikan á að bæta við þráðlausum handtækjum við.