Jura Anchor er krókur sem er festur í hleðslutengið á hleðsluboxinu á öllum Airpods. Krókurinn hentar vel til að festa Airpods á tösku, lyklakippu, í bílinn eða hreinlega í buxnastreng.