Samsung

Samsung Galaxy Tab S9+ FE

frá 124.990 kr

Samsung

Galaxy Buds FE Hvít

Samsung Galaxy Buds FE eru meira en bara heyrnartól; þau eru hliðið inn í heim fallegra hljóðs, stíls og þæginda. Finndu Galaxy Buds FE sem passa við óskir þínar og lyftu hljóðupplifun þinni í nýjar hæðir. Verslaðu núna og njóttu hljóðs sem aldrei fyrr. Tónlistarferðalagið þitt hefst hér!
22.990 kr

    Samsung

    Galaxy S24 128GB Svartur

    Glænýr Samsung Galaxy S24 markar nýtt upphaf í heimi snjallsíma. Þessi ofursnjalli farsími hefur stór fótspor að feta frá forvera sínum og gerir gott betur en að fylla upp í þau. Nýja S-línan frá Samsung brýtur blað í sögu farsímans með með einstakri nýtingu gervigreindar til þess að einfalda þér lífið. Símtæki bíður nú upp á rauntímaþýðingu milli tungumála í símtölum og enn betri ljósmyndun og myndbandsupptöku. Nýr S24 státar fallegri og vel heppnaðri hönnun og tækni sem hefur sópað að sér verðlaunum um allan heim. Samsung Galaxy S24 er hér til einfalda þér þitt daglega líf.
    129.990 kr

      Samsung

      Galaxy S25

      Galaxy S25 er besti félaginn þar sem gervigreind ásamt fyrsta flokks vélbúnaði gerir snjallsímann þinn snjallari en þig óraði fyrir. Galaxy S25 er með 6,2“ dýnamískan AMOLED skjá sem skilar 2340x1080 upplausn og allt upp í 120Hz endurnýjunartíðni og birtu allt upp í 2600 nits.
      frá 159.990 kr

      Samsung

      Galaxy S25 256GB Sérlitir

      Galaxy S25 er besti félaginn þar sem gervigreind ásamt fyrsta flokks vélbúnaði gerir snjallsímann þinn snjallari en þig óraði fyrir. Galaxy S25 er með 6,2“ dýnamískan AMOLED skjá sem skilar 2340x1080 upplausn og allt upp í 120Hz endurnýjunartíðni og birtu allt upp í 2600 nits.
      169.990 kr

      Samsung

      Galaxy S25 Ultra

      Stór, betri, bestur eru réttu orðin fyrir Galaxy 25 Ultra. Allt að besta sem Samsung hefur upp á að bjóða í einu tæki. Risastór 6,9“ dýnamískur AMOLED 2X QHD+ skjár sem skilar 3120x1440 upplausn með allt að 120Hz endurnýjunartíðni og birtu allt upp í 2600 nits.

      Allar myndavélarnar
      Aðalvélin á S25 Ultra er ekkert slor, 200 MP. Víðlinsan er 50 MP og svo eru tvær aðdráttarlinsur, önnur með tíföldum aðdrætti ásamt 100x Space aðdrætti en hin með þreföldum aðdrætti. Að framan er svo 12 MP myndavél sem er frábær fyrir sjálfur og fjarfundi.
      Gervigreind hjálpar þér svo að ná enn meira úr þessum frábæru myndavélum t.d. með því að tryggja að augu allra séu opin í hópmyndatökum, fjarlægja eitthvað sem á ekki að vera á mynd eða eyða út hljóði af myndbandi sem þú vilt ekki hafa. Myndavélar Samsung hafa aldrei verið betri að taka myndir og myndbönd að næturlagi ásamt því að hægt er að litaleiðrétta myndir eins og atvinnumaður.

      Allt þetta afl, aðgengilegt strax!
      Snapdragon 8 Elite-örgjörvinn er sá öflugasti sem hefur verið í Samsung Galaxy-síma.
      Hann er sérhannaður til að gera gervigreind kleift að vinna á ógnarhraða en líka til að gefa þér afl í allt annað hvort sem það er ritvinnsla, leikir eða sjónvarpsáhorf. Skjárinn nýtir einnig gervigreind en þökk sé skjánum sem Samsung hefur hannað aðlagar hann sig að því sem þú ert að gera eða horfa á hverju sinni fyrir allra bestu upplifun. Gervigreindin er svo bakvið tjöldin að spara rafhlöðuna þannig að hún endist sem best og Galaxy S25 sé alltaf til taks þegar þú þarft á að halda. Gervigreindin gerir svo margt, margt fleira til að spara þér sporin.
      frá 249.990 kr

      Samsung

      Galaxy S25 Ultra 512GB Sérlitir

      Stór, betri, bestur eru réttu orðin fyrir Galaxy 25 Ultra. Allt að besta sem Samsung hefur upp á að bjóða í einu tæki. Risastór 6,9“ dýnamískur AMOLED 2X QHD+ skjár sem skilar 3120x1440 upplausn með allt að 120Hz endurnýjunartíðni og birtu allt upp í 2600 nits.
      269.990 kr