Nokia G42 er útbúinn stórum 6,56" HD+ skjá sem er með 90Hz endurnýjunartíðni sem hefur þau áhrif að allar hreyfingar í skjánum verða silkimjúkar. Þess að auki er OZO hljómkerfi í símanum sem sér til þess að þú missir ekki af neinu þegar þú ert að hlusta á hátalarann í símanum.
eða 8.416 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*