Byltingarkenndur snjallsíminn hefur nú fengið uppfærslu. Nothing Phone (2) er búinn Glyph tækninni sem var í forvera hans, tæknin sem lætur bakhlið símans blikka í takt við tilkynningar en núna getur þú útbúið þitt eigið Glyph munstur. Síminn er einnig útbúinn fallegum 6.7" AMOLED skjá og 50MP myndavélum.
eða 12,449 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri