Samsung Flip5 Hulstur

Smelltu glænýja Samsung símanum þínum í hulstur og passaðu að hann sé vel varinn.

7,990 kr

Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Uppselt
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Sílikon hulstur

Fallegt sílikon hulstur með hring á bakinu frá Samsung. Hringurinn er til staðar fyrir þig til að stinga puttanum í gegn og ná betra gripi á símanum. Hulstrið er frábær viðbót við nýja Flip5 símann þinn, hulstrið minnkar líkurnar á því að óhöppin skemmi símann þinn og síminn verður þægilegri í hendi!

Gadget hulstur

Gífurlega sniðugt hulstur frá Samsung sem er með litlum standi sem er hægt að draga út til þess að láta símann standa á meðan þú horfir á skjáinn. Þess að auki er hulstrið frábær viðbót til þess að minnka líkurnar á því að óhöppin skemmi nýja símann þinn!

ECO-Leðurhulstur

Hulstrið er framleitt úr fallegu leðurefni(eco-conscious) sem gerir heildar útlitið enn fallegra. Ekki nóg með það að hulstrið fegrar útlitið á símanum þínum er það einnig lykilþáttur í því að passa upp á símann þinn og auka líftíma hans með því að sporna gegn skemmdum!

Palette hulstur

Einstaklega sniðugt hulstur sem gerir þér kleift að sérsníða þitt eigið hulstur. Hulstrið býr yfir þeim eiginleika að það er plata á bakhliðinni sem þú getur skipt út eftir þínum stíl!

Síminn - Vefverslun Símans - Samsung Flip5 Hulstur