Galaxy A35

Hönnun Galaxy A35 leggur áherslu á samspil einfaldleika og ánægju. Hann skartar 6,6 tommu AMOLED skjá, þrennu myndavéla og 5.000 mAh rafhlöðu i stílhreinum og fáguðum síma.

69,990 kr

eða 6,818 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Margfalt stuð

Galaxy A35 er útbúinn þremur myndavélum: 50MP víðlinsu, 8MP ofurvíðlinsu og 5MP macro linsu. Fínstilltir birtuskynjarar og hugbúnaður hjálpa þér að fanga öll smáatriðin hvort sem það er um hábjartan dag eða í svartasta myrkri.

Bjartari en nokkru sinni fyrr

Super AMOLED Infinity-O skjárinn nær 120Hz glæðingartíðni og 1.000 nita birtu sem skilar sér í einstaklega skýrri og hnökralausri upplifun. Vision Booster hugbúnaðurinn styður einnig við og gefur þér kristaltæra mynd janfvel þó sólin skíni beint á skjáinn!

Síminn - Vefverslun Símans - Galaxy A35