Samsung Galaxy A54 5G

Samsung Galaxy A54 er stút fullur af frábærum eiginleikum sem gera þitt daglega líf aðeins einfaldara og þægilegra. Síminn er útbúinn frábærri 50MP myndavél auk 6,4" Super AMOLED skjá sem birtir allt á eintaklega litríkan og fallegan hátt.
89,990 kr
eða 8,517 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Fangaðu augnablikin

Samsung Galaxy A54 5G er útbúinn þrem linsum sem þjóna allar mismunandi tilgangi en eiga það allar sameiginlegt að gera þér kleyft að festa minningarnar þínar á filmu. Síminn er einstaklega góður í myndatökum við slæm birtuskilyrði svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að ná ekki myndum að kvöldi eða nóttu. Þess að auki er hann útbúinn gervigreindartækni sem snyrtir til og gerir myndirnar þínar enn fallegri.

Fallegur skjár

Síminn er útbúinn björtum 6.4" Infinity-O skjá sem 120Hz endurnýjunartíðni sem þýðir að skjárinn gerir allar hreyfingar á skjánum silkimjúkar. Þú getur því notið símans hvar sem er, hvenær sem er, meira segja í blússandi sól.

Kröftugur og endingargóður

Samsung Galaxy A54 er útbúinn 5G tengimöguleika sem gerir þér kleyft að vinna á leifturhraða alls staðar sem þú kemst á 5G svæði. Þess að auki er síminn útbúinn stórri 5.000 mAh rafhlöðu sem getur enst þér í allt að 2 daga!

Almennt
Stærð
158.2 x 76.7 x 8.2 mm
Stýrikerfi
Android 13, One UI 5.1
Innbyggt minni
128GB / 256GB
Vinnsluminni
6GB / 8GB
Þyngd
202 gr
Örgjörvi
Exynos 1380 (5 nm)
Rafhlaða
Rýmd
5.000 mAh
Skjár
Vörn
Corning Gorilla Glass 5
Stærð skjás
6.4"
Upplausn
1080 x 2340
Tegund skjás
Super AMOLED, 120Hz, 1000 nits
Tengi
4G
5G
Tölvupóstur
USB
USB-C 2.0
GPS
GPS, GLONASS, GALILEO, BDS
Myndavél
Auka myndavél
32 MP f/2.2
Myndbandsupptaka
4K@30fps, 1080p@30/60fps, 720p@480fps
Myndavél
50MP f/1.8, 12MP f/2.2 & 5MP f/2.4

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig

Denver

Denver PFF-1024 Stafrænn Myndarammi 10"

Stafrænn myndarammi frá Denver sem býður upp á meiri sveigjanleika. Þú stjórnar hvaða minningar þú sýnir á þínum heimili hverju sinni.
14,990 kr

Samsung

Samsung Galaxy A54 Glært Hulstur

Smelltu glænýja Samsung símanum þínum í hulstur og passaðu að hann sé vel varinn. Clear Cover hulstrin frá Samsung búa yfir þeim frábæra eiginleika að verja símann þinn og sýna fegurð hans á sama tíma.
2,990 kr
    Síminn - Vefverslun Símans - Samsung Galaxy A54 5G