Galaxy S24

Glænýr Samsung Galaxy S24 markar nýtt upphaf í heimi snjallsíma. Þessi ofursnjalli farsími hefur stór fótspor að feta frá forvera sínum og gerir gott betur en að fylla upp í þau. Nýja S-línan frá Samsung brýtur blað í sögu farsímans með með einstakri nýtingu gervigreindar til þess að einfalda þér lífið. Símtæki bíður nú upp á rauntímaþýðingu milli tungumála í símtölum og enn betri ljósmyndun og myndbandsupptöku. Nýr S24 státar fallegri og vel heppnaðri hönnun og tækni sem hefur sópað að sér verðlaunum um allan heim. Samsung Galaxy S24 er hér til einfalda þér þitt daglega líf.

Nýttu Notað
Komdu með eldri síma í verslun okkar og settu upp í nýjan S24
Þú færð svo ofan á það auka 10þ afslátt ef þú kaupir S24 síma
Gildir frá 29.apríl til og með 30.júní

Kaupauki
Kaupauki í formi Samsung Galaxy Buds2 Pro heyrnatól fylgja með öllum keyptum S24 símum
Gildir á tímabilinu 30.maí til og með 30.júní
Mikilvægt er að smella Hér til að ganga frá kaupaukanum

159,990 kr

eða 14,614 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Til á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Allt sem þú þarft að sjá

Samsung Galaxy S24 er útbúinn stórum 6,2" Dynamic Amoled skjá sem fer upp í 2.600 nits í birtu svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að sjá ekki á skjáinn í sólinni. Ekki nóg með það þá er skjárin með 120Hz endurnýjunartíðni sem gerir það að verkum að allar hreyfingar eru silkimjúkar hvort sem þú ert að hámhorfa Sjónvarp Símans eða spila uppáhalds leikinn þinn.ATH einungis ef síminn er keyptur í verslunum Símans, en ekki Vefverslun.

Kraftaköggull í vasanum

Þökk sé Exynos 2400 örgjörvanum og 8GB vinnsluminninu sem S24 keyrir áfram á er síminn kraftmeiri en nokkru sinni fyrr. Þessi kraftur sækir síðan orkuna sína í stóra og endingargóða 4.000 mAh rafhlöðu sem fylgir þér út um dyrnar á morgnanna og alla leið aftur heim.

Síminn - Vefverslun Símans - Galaxy S24