Glænýr Samsung Galaxy S24 markar nýtt upphaf í heimi snjallsíma. Þessi ofursnjalli farsími hefur stór fótspor að feta frá forvera sínum og gerir gott betur en að fylla upp í þau. Nýja S-línan frá Samsung brýtur blað í sögu farsímans með með einstakri nýtingu gervigreindar til þess að einfalda þér lífið. Símtæki bíður nú upp á rauntímaþýðingu milli tungumála í símtölum og enn betri ljósmyndun og myndbandsupptöku. Nýr S24 státar fallegri og vel heppnaðri hönnun og tækni sem hefur sópað að sér verðlaunum um allan heim. Samsung Galaxy S24 er hér til einfalda þér þitt daglega líf.
eða 14.614 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*