Samsung þráðlaust bílhleðslutæki

Samsung 70189
Það hefur aldrei verið eins þægilegt að skella símanum í hleðslu í bílnum. Skyldi bíllinn þinn ekki vera með þráðlausa hleðslu fyrir síma innbyggða þá er þetta tilvalin viðbót.

10.990 kr

Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Þráðlaus hleðsla á ferðinni

Einstaklega sniðugt þráðlaust hleðslutæki fyrir bílinn. Bílahaldan leggst einfaldlega inn í ristina á miðstöðinni í bílnum og í samband. Símanum er síðan smellt í hölduna og hún sér um restina.

Síminn - Vefverslun Símans - Samsung þráðlaust bílhleðslutæki