Sekonda Motion

Sekonda 71124
Einstaklega hentugt úr fyrir þau sem eru að taka sín fyrstu skref í heimi snjallúra eða vilja hafa einfaldleikann í fyrirrúmi. Úrið er útbúið öllu þvi helsta sem hefðbundið heilsuúr eins og skrefamæli og púlsmæli.

29,990 kr

eða 5,478 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Til á lager
Vefverslun
Ármúli
Akureyri
Uppselt
Smáralind

Hversdags snjallúr

Motion snjallúrið frá Sekonda er útbúið möttum plastramma sem hýsir 1.4" LCD skjá og er fest á úlnliðinn með 20mm sílikon ól, einnig er úrið IP68 vatnsvarið. Úrið er með öllum þeim helstu eiginlegum sem hefðbundið heilsuúr er með, skrefafjölda, brennsla, 5 íþróttastillingum og tilkynningar úr símanum þínum. Þess að auki mælir úrið svefninn þinn svo þú getir fylgst betur með því hversu góðan svefn þú ert að fá. Allir þessar eiginleikar eru síðan knúnir áfram að stórri og endingargóðri rafhlöðu sem endist í allt að 10 daga.

Síminn - Vefverslun Símans - Sekonda Motion