Urbanista Los Angeles

71230
Byltingarkennd heyrnartól sem endast nánast út í hið óendanlega. Nú getur þú hlaðið heyrnartólin þín með ljósinu í kringum þig einu og sér þökk sé Exeger Powerfoyle tækninni.
28,990 kr
eða 5,311 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Smáralind
Akureyri
Uppselt
Vefverslun
Ármúli

Einstök þráðlaus heyrnartól

Urbanista Los Angeles heyrnartólin eru byltingarkennd heyrnartól sem endast nánast endalaust þökk sé nýrri tækni sem kallast Exeger Powerfoyle. Heyrnartólin eru einnig útbúin virkri hljóðeinangrun svo þú getur notið þín án truflana eða þú getur verið með í fjörinu í kringum þig og hleypt umhverfishljóðum í gegn. Ekki nóg með það þá skynja heyrnartólin þegar þú tekur heyrnartólin af þér og stöðva spilun til þess að spara orku.

Endalaus spilun

Þökk sé Exeger Powerfoyle tækninni getur þú nánast spilað út í hið óendanlega. Tæknin virkar þannig að hún safnar öllu ljósi, bæði innandyra og utandyra og breytir því í hreina orku sem hleður heyrnartólin stanslaust.

Síminn - Vefverslun Símans - Urbanista Los Angeles