- Um vöruna
Bera saman
Huawei 4G hnetan er lítill og þægilegur búnaður sem býr til WiFi fyrir allt að 32 manns í einu. Rafhlaðan endist í allt að 12 klukkustundir í notkun og er með 3000mAh hleðslubatterý. Hnetan veitir þér nethraða upp að 300Mbps
Auðvitað er hægt að tengja þráðlausan myndlykil Símans við hnetuna svo þú getir haldið áfram að hámhorfa þó svo þú sért ekki heima!
ÚPS