- Um vöruna
Bera saman
Nær sambandið illa inn?
5G CPE MAX5 er móttakari sem er tengdur við venjulegan 5G router til þess að bæta sambandið. Móttakarinn hentar vel þeim sem búa við aðstæður þar sem netsamband næst illa inn í gegnum veggi eða glugga. Móttakaranum fylgir 10 metra langur flatur kapall sem tengist beininum. Sértu ekki með neitt WiFi kerfi til staðar nú þegar þá mælum við með að skoða AX2 WiFi punktinnn sem einnig fæst hjá Símanum. Loftnetið getur þú síðan tengt við smáforrit til þess að fá hjálp með að finna bestu mögulegu staðsetninguna.
*ath að móttakarinn virkar ekki sem netbeinir, heldur einungis sem framlenging af netbeini sem styrkir sambandið
ÚPS