Nokia G42

Tilvalinn sími fyrir þau sem eru að taka sín fyrstu skref í heimi snjallsíma eða vilja einfaldlega meira fyrir minna. Síminn er útbúinn frábærri 50MP myndavél sem vinnur síðan myndirnar þínar með gervigreind til þess að ná því besta úr nánast öllum ljósaskilyrðum. Þess að auki eru stór og bjartur hágæða skjár með endurnýjunartíðni upp á 90Hz sem gerir allar hreyfingar silkimjúkar!


Vörunúmer: 71282

8,399

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 50,396 kr.ÁHK: 43.75%

Staðgreitt

44,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Hljóð og mynd

Nokia G42 er útbúinn stórum 6,56" HD+ skjá sem er með 90Hz endurnýjunartíðni sem hefur þau áhrif að allar hreyfingar í skjánum verða silkimjúkar. Þess að auki er OZO hljómkerfi í símanum sem sér til þess að þú missir ekki af neinu þegar þú ert að hlusta á hátalarann í símanum.

Gervigreindar myndavél

Síminn er útbúinn þrem linsum sem vinna síðan samhliða gervigreindartækni Nokia til að sjá til þess að þú fáir sem mest úr nánast hvaða ljósaskilyrðum sem er. Þú ert því tilbúinn að smella af og deila minningunum hvar og hvenær sem er.

Lagaðu óhöppin heima í stofu

Þessi einstaki sími er útbúinn iFixit hönnun sem gerir það að verkum að það er auðvelt að skipta um skjá og rafhlöðu. Það eina sem þú þarft eru partarnir sem þarf að skipta um og verkefæri frá iFixit.