- Um vöruna
- Eiginleikar
Bera saman
Hljóð og mynd
Nokia G42 er útbúinn stórum 6,56" HD+ skjá sem er með 90Hz endurnýjunartíðni sem hefur þau áhrif að allar hreyfingar í skjánum verða silkimjúkar. Þess að auki er OZO hljómkerfi í símanum sem sér til þess að þú missir ekki af neinu þegar þú ert að hlusta á hátalarann í símanum.
Gervigreindar myndavél
Síminn er útbúinn þrem linsum sem vinna síðan samhliða gervigreindartækni Nokia til að sjá til þess að þú fáir sem mest úr nánast hvaða ljósaskilyrðum sem er. Þú ert því tilbúinn að smella af og deila minningunum hvar og hvenær sem er.
Lagaðu óhöppin heima í stofu
Þessi einstaki sími er útbúinn iFixit hönnun sem gerir það að verkum að það er auðvelt að skipta um skjá og rafhlöðu. Það eina sem þú þarft eru partarnir sem þarf að skipta um og verkefæri frá iFixit.
ÚPS