- Um vöruna
Bera saman
Tvö tæki í einu
Þú getur hlaðið tvö tæki í einu þar sem að hleðslutækið er með tvö tengi. Þú og ferðafélaginn getið því bæði notið hraðhleðslu á ferðinni.
Öruggari bílhleðsla
Hafðu tækin þín í öruggari hleðslu með þessu bílhleðslutæki. Hleðslutækið er varið gegn skammhlaupi, yfirstraumi og of háum hita.
Tengin
Hleðslutækið er með einu USB-A tengi sem hleður á allt að 15W og einu USB-C tengi sem hleður á allt að 25W
ÚPS