Samsung Galaxy Z Flip 5

256 GB
512 GB

Snjallsími fyrir þau sem vilja stóran, kröftugan og endingargóðan snjallsíma sem passar nánast hvar sem er. Flip 5 snjallsamlokusíminn fellur saman eins og gömlu góðu samlokusímarnir en þegar þú opnar hann opnar þú fyrir heilan heim stafrænna lausna og upplifunar. Skilaðu inn gamla tækinu og fáðu auka 30.000 í inneign í gegnum Nýttu Notað þegar þú kaupir Flip5. Nú fylgir Galaxy Tab A8 spjaldtölva með öllum seldum eintökum úr Z línuni.


Vörunúmer: 71181

19,729

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 236,750 kr.ÁHK: 14.06%

Staðgreitt

219,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Kaupauki

Nú fylgir Galaxy Tab A8 spjaldtölva með öllum seldum eintökum úr Z línuni. Smelltu hér og sæktu um kaupaukann þegar þú hefur lokið kaupum.

Nýtt notað

Þú færð 30.000 kr aukalega fyrir tæki sem þú setur í Nýttu Notað og gildir það einu sinni með hverju keyptu tæki. Smelltu hér og fáðu gróft verðmat fyrir gamlatækið þitt.

Stór og lítill

Samsung Galaxy Z Flip 5 er snjallsíminn sem fyrir öll sem vilja stóran síma sem er fer lítið fyrir. Þegar síminn er brotinn saman passar hann nánast í hvaða vasa sem en þegar hann er opnað blasir við þér stór og fallegur 6.7" skjár þar sem þú getur notið alls þess sem heimur snjallsíma hefur upp á að bjóða.

Persónulegur ljósmyndari

Flip 5 samlokusnjallsíminn gerir þér kleift að stilla upp símanum þínum að miklu þægilegri máta til þess að taka sjálfur. Þú þarft einungis að opna símann hálfa leið og stilla honum upp í því sjónarhorni sem þú vilt taka myndina úr. Þess að auki kemur þetta í veg fyrir að hendurnar séu að flækjast fyrir í sjálfuni þinni þar sem þú getur tekið allar myndir handfrjálst. Það eru þó ekki einungis ljósmyndir sem þetta hjálpar til með heldur einnig myndsímtöl þar sem þú getur lagt símann niður og snúið myndavélinni að þér.

Endingargóður

Þessi skemmtilegi snjallsími er ekki einungis sniðugur og skemmtilegur heldur einnig endingargóður og sterkbyggður. Síminn er útbúinn öflugum Snapdragon 8 Gen 2 örgjörva sem vinnur alla þína vinnu á leiftur hraða. Þú getur líka haft minni áhyggjur af hnjaski og bleytu þar sem síminn er IPX8 vatnsvarinn, með Gorilla Glass Victus 2 gleri og ramma úr sterku áli.

Fallegri myndir

Síminn er útbúinn tveim 12 megapixla myndavélum með stóru ljósopi sem þýðir að linsan hleypir meira ljósi inn á sig og tekur enn skarpari myndir.