- Um vöruna
Bera saman
Sveigjanlegur skjávarpi
Wanbo T6 Max er gífurlega sniðugur skjávarpi að því leyti að hann spilar hágæða mynd, gott hljóð og þarfnast ekki festinga. Skjávarpinn birtir myndefni í háskerpu gæðum og aðlagar sig sjálfur að þeim fleti sem er varpað á. Wanbo T6 Max keyrir á Android 9.0 sem gerir þér kleyft að sækja allar helstu streymisveitur eins og Sjónvarp Símans í gegnum Google Play Store. Ásamt því er hægt að varpa efni úr síma í gegnum Miracast sem er innbyggt í skjávarpann. Skjávarpinn er útbúinn einu HDMI tengi, tveim USB-A tengjum og aux tengi.
ÚPS