Xiaomi Snjalldyrabjalla 3

Xiaomi 71260
Tilvalin dyrabjalla fyrir þau sem vilja vita hver er að koma í heimsókn. Þú þarft einungis að opna appið til að sjá hver stendur við dyrnar.

19.990 kr

eða 7.084 kr./mán í 3 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Til á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Uppselt
Akureyri

Dyrabjallan

Dyrabjallan er útbúin myndavél sem sýnir þér hver er að dingla bjölluni hverju sinni. Dyrabjallan kveikir einnig á sér þegar hún nemur hreyfingu og vistar myndbönd af því sem er að gerast í þrjá daga í skýjageysmlu. Þess að auki er hún útbúin fjórum infrarauðum skynjurum sem gera henni kleift að sjá betur í slakari birtuskilyrðum. Þegar dyrabjallan er að verða orkulaus er hún einfaldlega sett í hleðslu en hana þarf einungis að hlaða þrisvar á ári.

Síminn - Vefverslun Símans - Xiaomi Snjalldyrabjalla 3