Tag-1000 Staðsetningartæki

Aeroz Tag-1000 staðsetningartækið passar að þú týnir aldrei lyklunum eða ferðatöskunni aftur. Tækið tengist við Find My snjallforritið og er með hátalara sem spilar hljóð. Tækið er með IP66 vottun.

3,490 kr

Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Find My

Tækið tengist inn í Find My forritið í iOS tækjum, virkar því sérstaklega vel með iPhone, iPad og Mac.

Útskiptanleg rafhlaða

Aeroz staðsetningartækið gengur fyrir CR2032 rafhlöðu sem lítið mál er að skipta um sjálfur. Endingatími nær allt að 6 mánaði í notkun.

Tilvalið á lyklana eða töskuna

Tag-1000 er búið gati fyrir lyklahringi svo auðvelt er að festa það hvar sem er.

Þolið

Tækið er með IP66 vottun og notar Bluetooth 5.2

Síminn - Vefverslun Símans - Tag-1000 Staðsetningartæki