Sía
Sía
Sía vörur
Loka
  • Hvítur
  • Svartur
  • Silfur
  • Blár
  • Bleikur
  • Dökkur viður
  • Ljós viður
Raða vörum eftir

Worx

Worx M500 Plus sláttuvélmenni

Nýja Plus útgáfan af hinu vinsæla Worx M500 sláttuvélmenni er full af flottum eiginleikum.
Noesis™ skýja lausnir, AIA™ snjall leiðsögn og Cut-to Edge tækni eru bara nokkrir af þeim eiginleiukum sem gera M500 að einu söluhæsta sláttuvélmenni allra tíma.
Snjall sjálf-forritun fyrir dagleg verk eru sett upp sjálfvirkt eftir því hversu hratt grasið þitt sprettur, tekur mið af veðri og tíma hvers fjórðungs, styrk sólar, gras tegund og öðrum áhrifum.
Cut-to-Edge endaskurður kemur í veg fyrir að þú þurfir að fara sérstaklega og lagfæra enda.
Sjálfvirkar uppfærslur sjá til þess að vélmennið sé alltaf uppfært með nýjasta hugbúnaði..
M500 Plus er aðlagar sig að hverjum garði með fimm einstökum stillingum, snjöll hindrunar forðun, þjófavörn, útilokunarsvæði og Wi-Fi framlengingu.
Nýja Plus útgáfan er einnig með sjálf-hækkandi hnífadisk sem skannar landslagið til að koma í veg fyrir að skemma jörðina undir.
Undirvagn M500 er hægt að skola með vatni, á öruggan hátt.
Bluetooth tenging býður upp á tengingu við snjallsíma.
Stór rafhlaða sem tryggir hámarksafköst.
149.990 kr 134.990 kr

    Easypix V64 Flip Stafræn Myndavél

    Easypix V64 Flip er framúrskarandi stafræn myndavél fyrir hvern sem vill ná að grípa minnigar á einfaldan hátt
    Niður fellanlegur 3" LCD skjár og flott valmynd gerir notkun leik einn. snúðu skjánum og selfie leikurinn er einfaldari en nokkru sinni áður
    13 Megapixel og 18x stafrænn aðdráttur (e. Zoom) tryggir flottar myndir og myndbönd þrátt fyrir léleg birtuskilirði þökk sé innbyggðu ljósi.

    64gb Minniskort fylgir
    19.990 kr

      Einnota myndavél - “Love”

      Einföld einnota myndavél í ástarbúning. Vélin er með innbyggðu flassi og inniheldur 27-mynda ISO 400 filmu.

      Upplögð fyrir brúðkaupið eða önnur tilefni!
      3.490 kr

      Denver

      Myndavél & Prentari KPC-1370

      Skemmtileg 48 MP stafræn myndavél með innbyggðum svarthvítum prentara!
      Vélin getur einnig tekið upp myndbönd og inniheldur forrit til að prenta út myndirnar þínar með ýmiskonar römmum og effektum.

      64 GB MicroSD kort og þrjár rúllur af pappír fylgja með vélinni.
      9.900 kr

      Denver

      Pappír fyrir DENVER KPC-1370 myndavél

      Fjórar pappírsrúllur til að prenta út allar myndirnar þínar!
      1.990 kr

        Denver

        Límpappír fyrir DENVER KPC-1370 myndavél

        Þrjár rúllur af prentpappír með lími, svo þú getir hengt upp myndirnar þínar hvar sem er!
        1.990 kr

          Huawei

          5G Pakkinn

          Allt sem þú þarft fyrir háhraða 5G net í bústaðinn, hesthúsið eða til að tengja öryggiskerfi eða myndavélar en þá hentar sérstaklega vel að hafa utandyra búnað til að ná sem bestu sambandi þar sem engir veggir trufla. Pakkinn inniheldur 5G utandyra loftnet sem og innandyra router sem styður 4G og 5G til að dreifa netinu.

          Notaðu 5G Pakkann með farsímaáskriftinni þinni eða gagnakorti sem samnýtir gagnamagnið úr áskriftinni þinni.
          59.990 kr

            Huawei

            5G MiFi Hneta Wifi 6

            Hafðu 5G hnetuna með þér í ferðalagið og passaðu að allir komist netið. 5G hnetan er lítill og öflugur búnaður sem býr til WiFi sem að allt að 32 manns geta tengst á sama tíma. Er einnig hleðslubanki með 7.000 mAh rafhlöðu
            29.990 kr

              Samsung

              Samsung Smart Tag 2

              Ekki missa sjónar á mikilvægustu hlutunum þínum. Festu Samsung Smart Tag 2 við lyklana þína, veskið, töskuna eða eitthvað annað sem þér þykir vænt um. Með því að nota snjallsímann geturðu auðveldlega fundið eigur þínar, jafnvel þegar þær eru ekki í augsýn.
              frá 6.990 kr
              Síminn - Vefverslun Símans - Heimili