Ný kynslóð heimasíma bíður þín í Doro 4100H þar sem að síminn krefst ekki jarðtengingar í vegg. Síminn tengist farsímakerfi með SIM-korti sem þýðir að þú getur tekið símann með þér í fríið eða á ferðina.
Stafrænn myndarammi frá Denver sem býður upp á meiri sveigjanleika. Þú stjórnar hvaða minningar þú sýnir á þínum heimili hverju sinni.
10" ramminn frá Denver keyrir á Frameo hugbúnaðinum sem gerir þér auðvelt fyrir að senda myndir á rammann. Auðvelt er sem dæmi að senda mynd á marga ramma í einu, svo Ömmur og Afar geta fengið nýja mynd í rammann án þess að þú sért í heimsókn.
Wifi tengipunktur fyrir farsímanet AX2 tengipunkturinn tengist við 5G útiloftnet og sér um það að dreifa netinu um allt rýmið. AX2 tengipunkturinn er með 5Ghz Wifi 6 stuðning svo hann er leiftursnöggur að koma háhraða neti í öll tækin þín. Þess að auki er möguleiki að tengja marga saman í gegnum Mesh tækni og nota sem dreifikerfi fyrir heimilið eða bústaðinn. Þú getur síðan tengst smáforriti sem hjálpar þér að finna bestu mögulegu staðsetninguna fyrir punktana. ath* AX2 virkar ekki einn og sér, heldur þarf 5G loftnet til þess að taka á móti netsambandinu
Stafrænn myndarammi frá Denver sem býður upp á meiri sveigjanleika. Þú stjórnar hvaða minningar þú sýnir á þínum heimili hverju sinni.
7" ramminn frá Denver keyrir á Frameo hugbúnaðinum sem gerir þér auðvelt fyrir að senda myndir á rammann. Auðvelt er sem dæmi að senda mynd á marga ramma í einu, svo Ömmur og Afar geta fengið nýja mynd í rammann án þess að þú sért í heimsókn.
Með Chromecast með Google TV verður sjónvarpið þitt snjallt, eða enn snjallara. Með Google TV stýrikerfinu getur þú náð í fjölda forrita eins og Sjónvarp Símans, Youtube, Disney+, Twitch og enn fleiri í leiftrandi 4K upplausn og HDR.
Með Mi TV Stick getur þú breytt hvaða sjónvarpi eða skjá í snjallsjónvarp þó svo að það sé ekki í raun og veru snjallsjónvarp. Kubburinn fer einfaldlega í samband við HDMI tengi og þú horfir á tæki snjallvæðast.
Aeroz Tag-1000 staðsetningartækið passar að þú týnir aldrei lyklunum eða ferðatöskunni aftur. Tækið tengist við Find My snjallforritið og er með hátalara sem spilar hljóð. Tækið er með IP66 vottun.