Þægilegur PoE Injector fyrir netbúnað sem þarfnast þess til þessa að fá straum. PoE Injectorinn nýtist fyrir allskyns netbúnað sem tekur við spennu gegnum netkapla. Millistykkið tengist í rafmagn og svo fer netkapall úr millistykkinu í endabúnaðinn.
Holsjámyndavél sem tengist í hliðina á símanum þínum. Myndavélin er með 2. metra löngum kapal sem er hægt að sveigja og beygja að vild. Ekki nóg með það eru tvær myndavélar og LED ljós svo það ætti ekkert að fara framhjá þér.
Skemmtilegt sett frá Denver sem inniheldur bluetooth hátalara og míkrafón. Skemmtun fyrir fjölskylduna í einu einföldu setti sem endist í allt að 2-3 klukkustundir á einni hleðslu!
Aeroz Tag-1000 staðsetningartækið passar að þú týnir aldrei lyklunum eða ferðatöskunni aftur. Tækið tengist við Find My snjallforritið og er með hátalara sem spilar hljóð. Tækið er með IP66 vottun.
2K upplausn. 110° víðlinsa. Zigbee 3.0 stjórnstöð fyrir allt að 128 skynjara og tæki. Innbyggður hreyfiskynjari, hljóðnemi og hátalari. Styður Apple HomeKit, Google Assistant og Amazon Alexa.
Sniðug lausn fyrir þá sem vilja snjallvæða ljósastýringuna heima hjá sér. Aqara Smart Wall Switch H1 festist beint í veggdós og þarf því ekki bora sérstaklega fyrir hnappnum.