Sía
Sía
Sía vörur
Loka
  • Hvítur
  • Svartur
  • Silfur
  • Blár
  • Bleikur
  • Rautt/Blátt/Gult/Grænt
  • Svart/Hvítt/Rautt/Blátt
  • Blátt
  • Rautt
  • Grænt
  • Gult
  • Hvítt
  • Svart
  • Dökkur viður
  • Ljós viður
  • Svört
Raða vörum eftir

Chipolo

Chipolo - POP

Chipolo POP aðstoðar þig við að finna hvað sem er, t.d. lykla, bakpoka, veski, tölvu- og ferðatöskur með því að nota háværan hringitón. Það sem gerir Chipolo enn betra er að það styður bæði Find My þjónustu Apple og Find Hub þjónustu Google. Með Chipolo-appinu má svo virkja fleiri möguleika.

Chipolo POP er fáanlegt í mörgum skemmtilegum litum. Einnig sem pakki af fjórum á verði þriggja.
5.490 kr
  • +

Chipolo

Chipolo - POP 4 Pack

Chipolo POP aðstoðar þig við að finna hvað sem er, t.d. lykla, bakpoka, veski, tölvu- og ferðatöskur með því að nota háværan hringitón. Það sem gerir Chipolo enn betra er að það styður bæði Find My þjónustu Apple og Find Hub þjónustu Google. Með Chipolo-appinu má svo virkja fleiri möguleika.

Chipolo POP er fáanlegt í mörgum skemmtilegum litum. í þessum pökkum færðu fjóra liti á verði þriggja í tilbúnum pökkum.
16.470 kr

Samsung

Samsung Smart Tag 2

Ekki missa sjónar á mikilvægustu hlutunum þínum. Festu Samsung Smart Tag 2 við lyklana þína, veskið, töskuna eða eitthvað annað sem þér þykir vænt um. Með því að nota snjallsímann geturðu auðveldlega fundið eigur þínar, jafnvel þegar þær eru ekki í augsýn.
frá 6.990 kr

Denver

Þráðlaus 10" Stafrænn Myndarammi PFF-1070

Nýjasti Stafræni myndaramminn frá Denver sem býður upp á enn meiri sveigjanleika.
Ramminn situr á hleðslu standi og er þráðlaus, svo það er ekkert vandamál að rölta um og sýna myndirnar sem þið eruð stoltust af.

10" ramminn frá Denver keyrir á Frameo hugbúnaðinum sem gerir þér auðvelt fyrir að senda myndir á rammann.
Auðvelt er sem dæmi að senda mynd á marga ramma í einu, svo Ömmur og Afar geta fengið nýja mynd í rammann án þess að þú sért í heimsókn.
19.990 kr

Denver

10" Stafrænn Myndarammi PFF-1015

Stafrænn myndarammi frá Denver sem býður upp á meiri sveigjanleika. Þú stjórnar hvaða minningar þú sýnir á þínum heimili hverju sinni.

10" ramminn frá Denver keyrir á Frameo hugbúnaðinum sem gerir þér auðvelt fyrir að senda myndir á rammann.
Auðvelt er sem dæmi að senda mynd á marga ramma í einu, svo Ömmur og Afar geta fengið nýja mynd í rammann án þess að þú sért í heimsókn.
14.990 kr

Denver

10" Stafrænn Myndarammi Viðar rammi PFF-1042

Stafrænn myndarammi frá Denver sem býður upp á meiri sveigjanleika. Þú stjórnar hvaða minningar þú sýnir á þínum heimili hverju sinni.

10" ramminn frá Denver keyrir á Frameo hugbúnaðinum sem gerir þér auðvelt fyrir að senda myndir á rammann.
Auðvelt er sem dæmi að senda mynd á marga ramma í einu, svo Ömmur og Afar geta fengið nýja mynd í rammann án þess að þú sért í heimsókn.
15.990 kr

Denver

7" Stafrænn Myndarammi PFF-725

Stafrænn myndarammi frá Denver sem býður upp á meiri sveigjanleika. Þú stjórnar hvaða minningar þú sýnir á þínum heimili hverju sinni.

7" ramminn frá Denver keyrir á Frameo hugbúnaðinum sem gerir þér auðvelt fyrir að senda myndir á rammann.
Auðvelt er sem dæmi að senda mynd á marga ramma í einu, svo Ömmur og Afar geta fengið nýja mynd í rammann án þess að þú sért í heimsókn.
12.990 kr

Apple

Apple TV 4K 3rd Gen

Taktu sjónvarpsstundirnar á heimilinu í nýjar hæðir með glænýju Apple TV. Þessi frábæra græja er komin til þess að kitla öll skynfærin þín með litaleiðréttingu og Dolby Atmos stuðning.
frá 29.990 kr

    Sony

    PlayStation 5 Slim Digital Fortnite Edition

    Ein mest selda leikjatölva síðustu ára nú í Fortnite pakka.

    Fortnite Pakki
    Uppfærðu Fortnite upplifunina þína með PS5® Digital Edition - Fortnite® Cobalt Star pakkanum.
    Pakkinn kemur með PS5 leikjatölvu + 8 innan leiks útlits hluta (áætlað virði um 5,000 V-Bucks) og 1,000 V-Bucks til notkunar innan Fortnite
    Fortnite Cobalt Star pakkinn inniheldur:
    • Cobalt Snowfoot Outfit (with LEGO® Style)
    • Sapphire Star Back Bling o Indigo Inverter Pickaxe
    • Weathered Snow Stripes Wrap
    • Cobalt Crash Drums o Krackle Boost (Gold Painted Style)
    • Discotheque Wheels (Gold Painted Style)
    • Stella Trail (Gold Painted Style)
    • 1,000 V-Bucks

    Í PlayStation 5 Slim fá leikmenn öfluga tölvuleikja tækni pakkaða inn í mjórri og svalari hönnun.
    Innbyggður 1TB SSD Harðidiskur.
    89.990 kr
      Síminn - Vefverslun Símans - Heimili