Wifi tengipunktur fyrir farsímanet AX2 tengipunkturinn tengist við 5G útiloftnet og sér um það að dreifa netinu um allt rýmið. AX2 tengipunkturinn er með 5Ghz Wifi 6 stuðning svo hann er leiftursnöggur að koma háhraða neti í öll tækin þín. Þess að auki er möguleiki að tengja marga saman í gegnum Mesh tækni og nota sem dreifikerfi fyrir heimilið eða bústaðinn. Þú getur síðan tengst smáforriti sem hjálpar þér að finna bestu mögulegu staðsetninguna fyrir punktana. ath* AX2 virkar ekki einn og sér, heldur þarf 5G loftnet til þess að taka á móti netsambandinu
Stafrænn myndarammi frá Denver sem býður upp á meiri sveigjanleika. Þú stjórnar hvaða minningar þú sýnir á þínum heimili hverju sinni.
7" ramminn frá Denver keyrir á Frameo hugbúnaðinum sem gerir þér auðvelt fyrir að senda myndir á rammann. Auðvelt er sem dæmi að senda mynd á marga ramma í einu, svo Ömmur og Afar geta fengið nýja mynd í rammann án þess að þú sért í heimsókn.
Hafðu 4G hnetuna frá Huawei með þér í ferðalagið og passaðu að allir komist netið. 4G hnetan frá Huawei er lítill og öflugur búnaður sem býr til WiFi sem að allt að 32 manns geta tengst á sama tíma.
Vertu með netið á ferðinni! Taktu myndlykilinn með þér á ferðina! Huawei B636 4G styður bæði 2.4 GHz og 5.0 GHz tíðnisambönd og Wifi 6, það er því leikur einn að tengja myndlykilinn frá Símanum við þráðlausa netið frá 4G Routernum. Horfðu áhyggjulaus á sjónvarpið í fríinu.
Flottur heimasími frá Panasonic með tveimur handtækjum og frábærum hljómgæðum. Handfrjáls hátalari í handtækinu, símaskrá fyrir 120 nöfn og símanúmer, númerabirtir sem geymir síðustu 50 hringd númer. Frábær rafhlöðuending allt að 15 tímar í tali og 170 klst í bið.
Loftnet er tilvalið fyrir sumarbústaði og afskekkt heimili sem ná ekki nægilega góðu sambandi. Loftnetið er fest upp á þak til að ná betra sambandi og tengt við 4G beini sem býr til þráðlaust net. Kapall og festingar fylgja með.