Kaupauki Lyklaborðshulstur fylgir öllum keyptum Galaxy Tab S11 Ultra. 
Sækja þarf um kaupaukann á samsungmobile.is/kaupaukar Smelltu hér til að skrá kaupin. Kaupaukinn er í boði til 31. Desember 2025
 Galaxy Tab S11 Ultra er nýjasta viðbótin við S línuna í spjaldtölvum frá Samsung.
 Létt og þunn hönnun með mögnuðum afköstum og Galaxy AI.
 S11 Ultra er með IP68 ryk- og rakavörn.
 Með 14,6" Dynamic AMOLED 2X Snertiskjánum eru þér allir vegir færir, Skjárinn kemur með Vision Booste tækninni sem eykur birtustig eða lækkar eftir umhverfisbirtunni.
 MediaTek Dimenstity 9400+(3nm) örgjörvinn með 12 GB vinnsluminni sér til þess að tölvan er mjög hraðvirk og öflug.
 11.600mAh Rafhlaða sem styður hraðhleðslu.
 Að sjálfsögðu er Galaxy S-Pen með í för, sameinaðu kraftana í S-Pen og Galaxy AI til að auðvelda þér flest verk.