Apple Watch Ultra 2

Apple Watch Ultra er úrið sem fylgir þér út í hið óendanlega, hvort sem það er upp á fjöll eða eyðimerkurhlaup. Úrið er gert úr harðgerðum títaníum ramma með vatnsvörn í allt að 40 metra dýpi, IP6X rykvörn og prófað eftir MIL-STD 810H hernaðarstaðli.
169,990 kr
eða 15,480 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Uppselt
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Úr fyrir hvaða aðstæður sem er

Apple Watch Ultra fylgir þér út í hið óendanlega, hvort sem það er upp á fjöll eða eyðimerkurhlaup. Úrið er gert úr harðgerðum títaníum ramma með vatnsvörn í allt að 40 metra dýpi, IP6X rykvörn og prófað eftir MIL-STD 810H hernaðarstaðli.

Hitastig skiptir engu máli

Úrið hefur farið í gegnum hin ýmsu próf til að passa að það lifi af við erfiðar aðstæður. Apple Watch Ultra þolir allt að -20° frost og 55° hita. Þú getur því treyst því að úrið standist tímans tönn í gegnum hinar ýmsu veðuraðstæður sem landið okkar getur boðið upp á.

Bjartara en áður

Apple Watch Ultra 2 er útbúið stærsta og bjartasta skjá sem sést hefur í Apple úri hingað til. Retina skjárinn nær allt að 3000 nits þegar mest er sem er tvöfalt meira en önnur úr frá Apple. 1,92" skjárinn gerir það að verkum að það komast enn þá meiri upplýsingar fyrir á skjánum um allt milli og jarðar, hvort sem það er æfingaupplýsingar eða dagatalið þitt.

Skildu símann eftir heima

Apple Watch Ultra er útbúið þeirri frábæru tækni að taka við farsímaáskrift beint í úrið, þú getur þú haldið á vit ævintýranna án þess að hafa símann í vasanum. Með Úræði hjá Símanum getur þú tekið á móti símtölum eða hlutsað á hlaðvörp og tónlist allt í úrinu, njóttu þess að vera í sambandi án símans með Úræði. Smelltu hér til að kynna þér Úræði.

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig

Samsung

Samsung Galaxy A14

Vertu með heiminn í hendi þér í Galaxy A14, síminn er útbúinn stórum og fallegum skjá, frábærri 50MP myndavél og rafhlöðu sem endist í allt að 2 daga!
37,990 kr 34,990 kr

    Apple

    iPhone 15 Pro Max 256gb

    iPhone 15 Pro Max fær uppfærslu á örgjörva í A17 Pro sem brýtur blað í sögu snjallsíma með yfirburða frammistöðu. Ásamt því að myndavélin er mesta aðdráttarmöguleika sem sést hefur í iPhone síma hingað til og býður upp á fimmfaldan aðdrátt sem og glænýjum aðgerðartakka á hliðini sem þú getur ráðið hvað gerir eftir því sem þér hentar best. Þessu er síðan pakkað inn í títaníum umgjörð sem eykur endingu þeirra og styrkleika ásamt því að þau verða léttari fyrir vikið, enda er títaníum léttmálmur
    249,990 kr frá 239,990 kr
    Síminn - Vefverslun Símans - Apple Watch Ultra 2