Þetta hulstur er hannað af Adidas og er úr plasti. Hulstrið er sérsniðið fyrir iPhone XR og passa fullkomlega á hann. Þú finnur þess vegna sáralítinn mun á þykkt símans þótt hann sé í hulstrinu.
Auðvitað villt þú að nýji fíni síminn þinn fái að sýna sig, en þú vilt líka passa að hann sé vel varinn. Flex Case hulstrið frá Xqisit er fullkomið hulstur í verkið.