Galaxy S25 Ultra

Samsung
Stór, betri, bestur eru réttu orðin fyrir Galaxy 25 Ultra. Allt að besta sem Samsung hefur upp á að bjóða í einu tæki. Risastór 6,9“ dýnamískur AMOLED 2X QHD+ skjár sem skilar 3120x1440 upplausn með allt að 120Hz endurnýjunartíðni og birtu allt upp í 2600 nits.
Hann er sérhannaður til að gera gervigreind kleift að vinna á ógnarhraða en líka til að gefa þér afl í allt annað hvort sem það er ritvinnsla, leikir eða sjónvarpsáhorf. Skjárinn nýtir einnig gervigreind en þökk sé skjánum sem Samsung hefur hannað aðlagar hann sig að því sem þú ert að gera eða horfa á hverju sinni fyrir allra bestu upplifun. Gervigreindin er svo bakvið tjöldin að spara rafhlöðuna þannig að hún endist sem best og Galaxy S25 sé alltaf til taks þegar þú þarft á að halda. Gervigreindin gerir svo margt, margt fleira til að spara þér sporin.

249.990 kr

eða 22.833 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Síminn - Vefverslun Símans - Galaxy S25 Ultra