Galaxy Watch Ultra

Samsung
Náðu því besta úr sjálfum þér
Galaxy Watch Ultra er fyrir þau allra kröfuhörðustu, það þolir flest og fer með þér upp á fjöll í utanvegahlaupin, í gönguna á Hornstrandir eða kajak ferðina meðfram suðurströndinni. Títan umgjörðin, safír glerið og 10ATM vatnsvörnin sér til þess að Watch Ultra er alltaf til taks og til í slaginn.

119,990 kr

eða 11,149 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Til á lager
Vefverslun
Uppselt
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Þægindi við erfiðar aðstæður

Galaxy Watch Ultra er sérstaklega hannað til að liggja vel á hendi óháð aðstæðum og á því ekki að þvælast fyrir eða valda óþægindum þegar mest liggur við. Hjólreiðafólk mun elska FTP mælingar sem notast við gervigreind og úrið lærir á þig og kemur með góð ráð.

Á fjöllum og í frosti

Fjallageitur og vetrarverur munu ekki verða fyrir vonbrigðum með Galaxy Watch Ultra sem telur tímann frá 500 fyrir neðan sjávarmál til 9000 metra yfir sjávarmáli. Úrið tifar áfram frá -22° frosti yfir í 50° stiga hita en það er IPX8 varið og með MIL-STD 810H einkunn.

Síminn - Vefverslun Símans - Galaxy Watch Ultra