Gear4 Crystal Palace iPhone 13 mini Hulstur

67932
Passaðu að nýji iPhone 13 síminn þinn sé vel varinn með glæru hulstri frá Gear4.
4,990 kr
1,248 kr
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Smáralind
Uppselt
Ármúli
Akureyri

Glært Gear4 hulstur sem veitir þér alveg frábæra vörn á nýja iPhone 13 símann þinn.

Hulstrið kemur með nýrri D3O® Crystalex tækni sem gerir hulstrið enn höggþolnara. Efnin í hulstrinu eru sérvalin til þess að það gulni ekki með tímanum og haldi glæra litnum á hulstrinu ásamt því styður hulstrið MagSafe hleðslutæki. Hrjúfar hliðar hulstursins gera það að verkum að gripið sem þú hefur á hulstrinu er betra en áður ásamt því að ver hulstrið sig sjálft gegn bakteríum.

Síminn - Vefverslun Símans - Gear4 Crystal Palace iPhone 13 mini Hulstur