Vörur merktar með 'hátalarar'

Raða vörum eftir

Sonos Port

Gefðu gömlu græjunum nýtt líf með Sonos Port. Tengiboxið gerir gömlu græjurnar að nettengdum hátölurum svo þú getir spilað beint úr símanum.
59,992 kr

Bose Soundlink Revolve II Plus

Hafðu stuðið með þér hvert sem þú ferð með Bose Soundlink Revolve ferðahátalaranum!
36,743 kr

Soundboks

Soundboks Go

Einn kröftugasti ferðafélagi sem þú finnir. Hátalarinn býr yfir frábærum hljómgæðum á háum styrk og heldur stuðinu gangandi í allt að 10 klukkustundir. Ekki nóg með það þá er hann handhægari enn undanfari hans og því þægilegra að stökkva til með hann í hendinni.
139,990 kr

Soundboks

SOUNDBOKS 4

Fjórða kynslóðin er mætt! Betri hljómur, tengimöguleikar við allt að fimm Soundboks og möguleikar fyrir þig til að gera skreyta hátalarann eins og þú vilt.
209,990 kr
Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'hátalarar'