Vörur merktar með 'hljóð'

Raða vörum eftir

Samsung

Galaxy Buds2 Pro

Ein þau allra bestu frá Samsung. Einangraðu þig frá umheiminum með framúrskarandi hljóðeinangrun eða kveiktu á Ambient sound stillingunni og heyrnartólin munu skynja þegar einhver talar við þig.
44,990 kr

Soundboks

Soundboks Go

Einn kröftugasti ferðafélagi sem þú finnir. Hátalarinn býr yfir frábærum hljómgæðum á háum styrk og heldur stuðinu gangandi í allt að 10 klukkustundir. Ekki nóg með það þá er hann handhægari enn undanfari hans og því þægilegra að stökkva til með hann í hendinni.
ATH. Hleðslutæki fylgir ekki með.
139,990 kr

    Samsung

    Samsung IA500 Heyrnartól m. Jack tengi

    Heyrnartól sem tengjast í 3.5mm jack tengi og er með stjórnborði og mic.
    2,990 kr

      Apple

      Apple AirPods 3rd Gen

      Ný og endurbætt útgáfa af einum vinsælustu heyrnartólum heims eru komin til Símans. AirPods 3 eru stútfull af eiginleikum sem auðvelda þér lífið og gera upplifunina þína enn betri af því sem þú ert að hlusta á. Betri rafhlöðuending, Spatial Audio og ný snertistjórnun eru nokkrir af þeim eiginleikum sem þessi heyrnartóla búa yfir. Allt fyrir þig og þína upplifun!
      34,990 kr 31,990 kr

        Sennheiser

        Sennheiser CX 400BT Hvít

        Sennheiser CX 400BT þráðlausu heyrnatólin bjóða þér upp á frábæra, hágæða hljómupplifun, 7 klukkustunda rafhlöðu endingu og sérstillingu hljóma í Smart Control appinu.
        18,990 kr

          Samsung

          Samsung USB-C IC100 heyrnartól

          Einföld heyrnartól frá Samsung sem tengjast með USB-C tengi. Koma í svörtum lit.
          4,490 kr

            Jabra

            Jabra Talk 55

            Ótrúlega nett og þægileg bluetooth heyrnartól frá Jabra. Falleg hleðslustöð fylgir. Notkun eftir fulla hleðslu er 10 klukkustundir og vegur tólið einungis 5.4. grömm!
            17,990 kr

              Apple

              Apple AirPods 2019

              Ótrúleg hljómgæði, W2 örgjörvi og frábær rafhlöðuending.
              24,990 kr

                Soundboks

                Soundboks rafhlaða

                Framlengdu partýið með auka rafhlöðu sem nemur 30.000 mAh.
                24,990 kr
                  Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'hljóð'