Auðvitað vilt þú að nýji fíni síminn þinn fái að sýna sig, en þú vilt líka passa að hann sé vel varinn. Flex Case hulstrið frá Xqisit er fullkomið hulstur í verkið. Passar fyrir iPhone 13 og 14.
Silkimjúkt sílíkon hulstur með örtrefja innvolsi til að verja símann þinn. Hulstrið er með innbyggðum seglum til að tryggja örugga festingu fyrir hleðslutæki ásamt og virkar fullkomlega með nýju Camera Control virkninni með sérstökum snertifleti á hlið símans.