iPhone 11

Glæsilegt símtæki gætt frábærum eiginleikum. Skjárinn býður þér upp á hágæða upplifun hvort sem um ljósmyndir eða hreyfimyndir er að ræða. Síminn skartar tveimur stórgóðum myndavélum á bakhlið sem vinna einstaklega vel saman, tækið er hannað til þess að gera hverjum sem er kleift að taka góðar myndir. Myndavélin að framan fær sama lof, sjálfurnar hafa sjaldan verið betri. Örgjörvinn hefur verið uppfærður og bíður nú upp á meiri hraða og betra batterí. Hægt er að stilla á hraðhleðslu sem gefur 50% hleðslu á litlum 30 mínútum.
84,990 kr
eða 8,085 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Skjár

iPhone 11 er með Liquid Retina skjá og er skjástærðin 6.1“. Retina skjárinn frá Apple býður upp á betri upplifun, hvort sem þú ert að skoða ljósmyndir eða horfa á myndbönd.

Myndavél

Síminn skartar tveimur stórkostlegum myndavélum á bakhliðinni sem vinna frábærlega saman. Nú er hægt að taka víðari mynd, í verri birtuskilyrðum, taka upp hágæða video og svo vinna allt efnið eftir á í sama tækinu. Að taka lélega mynd varð allt í einu mjög erfitt. Tækið er hannað þannig að auðvelt er að skipta milli myndavéla, skiptir þá engu máli þó myndavélin sé stillt á portraits, videos, time lapse eða slo-mo. Myndavélin að framan hefur verið endurbætt, nú er hægt að taka myndir í slow motion eða „Slofies“.

Örgjörvi

Tækið kemur með nýjum A13 örgjörva sem gerir okkur kleift að nota símann lengur þar sem endingartími rafhlöðunnar er betri og við getum gert allt á meiri hraða. Með iPhone 11 er hægt að hlaða tækið með hraðhleðslu, sem hleður raflhöðuna í 50% á þrjátíu mínútum.

Almennt
Stærð
150.9 x 75.7 x 8.3 mm
Þyngd
194 g
Stýrikerfi
iOS 13
Innbyggt minni
64GB / 128GB / 256GB
Vinnsluminni
4GB RAM
Minniskort
Nei
Íslenska
Innsláttur
Örgjörvi
Apple A13 Bionic (7 nm+)
Annað
Hleðslukubbur fylgir ekki
Tengi
Tölvupóstur
GPS
Já (A-GPS, GLONASS, GALILEO, QZSS)
USB
2.0
Bluetooth
5.0, A2DP, LE
WiFi
Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac/ax, dual-band, hotspot
Hljóð
Hljóðtengi
Nei
Noise cancelling
Active noise cancellation with dedicated mic
Raddstýring
Siri
Myndavél
Flass
Quad-LED dual-tone flash, HDR (photo/panorama)
Myndavél
12 MP, f/1.8, 26mm (wide) og 12 MP, f/2.4, 13mm (ultrawide)
Auka myndavél
12 MP, f/2.2
Myndbandsupptaka
2160p@24/30/60fps, 1080p@30/60/120/240fps, HDR, stereo sound rec.
Skjár
Upplausn
828 x 1792 pixels
Vörn
Scratch-resistant glass, oleophobic coating
Tegund skjás
Liquid Retina IPS LCD capacitive touchscreen
HDR
HDR10
Stærð skjás
6.1"
Litir
16 millj. litir
Rafhlaða
Rýmd
3110 mAh
Síminn - Vefverslun Símans - iPhone 11