Vertu með puttann á púlsinum með nýju Apple úri. Þessi glæsilega nýjung Apple fjölskyldunnar er komin til þess að hjálpa þér að ná markmiðunum þínum og passa að þú sért með allt upp á 10. Ekki nóg með það getur þú skilið símann eftir heima og verið í sambandi með úrinu þar sem það getur hýst símanúmerið þitt.
Þessi 2 metra hleðslusnúra er úr ofnu efni, með USB-C tengjum á báðum endum og hentar fullkomlega til að hlaða, samstilla og flytja gögn milli USB-C tækja. Hún styður hleðslu upp að 240 vöttum og gagnaflutning á USB 2 hraða. Paraðu USB-C hleðslusnúruna við samhæfan USB-C straumbreytir til að hlaða tækin þín þægilega úr vegginnstungu og nýta möguleika hraðhleðslu. USB-C straumbreytir seldur sér.
Fallegri hleðslusnúra Þessi 1. metra langa hleðslusnúra er úr vafinni hönnun með USB-C tengjum á báðum endum. Fullkomin til að hlaða tækin þín eða flytja gögn ásamt því að styðja við hraðhleðslu.
Þráðlaust hleðslutæki sem seglast aftan á símann? Já takk! Hleðslutækið festist aftan á þá síma sem styðja tæknina með segli og hleður símann þráðlaust.
Straumbreytir frá Apple sem gerir þér kleift að hlaða nýjustu gerð af iPhone og iPad tækjum. Hleðslunúran þarf að vera USB-C yfir í Lightning tengi. Snúra fylgir ekki með.