Vertu með puttann á púlsinum með nýju Apple úri. Þessi glæsilega nýjung Apple fjölskyldunnar er komin til þess að hjálpa þér að ná markmiðunum þínum og passa að þú sért með allt upp á 10. Ekki nóg með það getur þú skilið símann eftir heima og verið í sambandi með úrinu þar sem það getur hýst símanúmerið þitt.
Haltu á vit ævintýranna og skildu símann eftir heima. Apple Watch Ultra er útbúið öllu því helsta sem þú þarft til að takast á við allar þínar áskoranir og er byggt til þess að takast á við allskonar aðstæður.
Fallegri hleðslusnúra Þessi 1. metra langa hleðslusnúra er úr vafinni hönnun með USB-C tengjum á báðum endum. Fullkomin til að hlaða tækin þín eða flytja gögn ásamt því að styðja við hraðhleðslu.
Þráðlaust hleðslutæki sem seglast aftan á símann? Já takk! Hleðslutækið festist aftan á þá síma sem styðja tæknina með segli og hleður símann þráðlaust.