Þunnt, létt og þægilegt hulstur úr mjúku silíkoni fyrir allar týpur iPhone 15. Hulstrin eru klædd örtrefjar efni að innan og mjúku silíkoni að utan til að hámarka þá vörn sem hulstrið veitir ásamt því að vera falleg og litrík leið til að passa upp á nýja iPhone símann þinn. Þetta fallega hannaða hulstur frá Apple kemur með MagSafe stuðning sem gerir þér kleift að festa ýmiskonar aukahluti á hulstrið eða hlaða hann með MagSafe hleðslutæki.
FineWoven hulstrin frá Apple eru búin til úr mjúku efni sem líkist rúskinn og framleitt með jörðina í huga. Hulstrin er búin til úr 68% endurunnu efni en þetta dregur virkilega úr kolefnisútblæstri samanborið við leður helstur.
Þunnt, létt og þægilegt hulstur fyrir allar týpur úr iPhone 15 línunni frá Apple. Hulstrið er húðað með sérstökum efnum sem veita mjög góða rispuvörn og fyrirbyggja það að hulstrið gulni með tímanum. Þetta fallega hannað hulstur frá Apple kemur með MagSafe stuðning sem gerir þér kleyft að festa ýmiskonar aukahluti á hulstrið eða hlaða hann með MagSafe hleðslutæki.