Nútíma snjallsímar búa yfir ótrúlegustu myndavélum og er því vel við hæfi að passa upp á það. Öll þessi frábæru gæði þýða lítið komi eitthvað fyrir glerið sem liggur yfir myndavélina. Þú þarft hinsvegar ekki hafa áhyggjur af því að öryggisglerið hafi áhrif á gæði myndanna og einnig tryggir hugarró að glerið sé vel varið.
Nútíma snjallsímar búa yfir ótrúlegustu myndavélum og er því vel við hæfi að passa upp á það. Öll þessi frábæru gæði þýða lítið komi eitthvað fyrir glerið sem liggur yfir myndavélina. Þú þarft hinsvegar ekki hafa áhyggjur af því að öryggisglerið hafi áhrif á gæði myndanna og einnig tryggir hugarró að glerið sé vel varið.
PanzerGlass hlífin smellist einfaldlega utan um úrið þitt. Hlífin sér um að verja úrið fyrir höggum, rispum og sýklum. Verðu úrið þitt. Þú átt það, þú mátt það
Þessi gömlu góðu sem við þekkjum og elskum. Heyrnartól frá Apple sem tengjast beint í USB-C tengið á símanum og eru þá klár til notkunar. Heyrnartólin eru með tökkum til að hækka, lækka og stýra afspilun eins og ýta á pásu eða setja á næsta lag.
Öryggisglerin frá PanzerGlass eru ein þau sterkustu sem völ er á. Þau eru því tilvalin til að verja skjáinn á símanum þínum og veita honum lengra líf. Glerið festist á skjáinn á símanum þínum með sílikon blöndu og ver símann þinn fyrir hnjaski. Glerið býr yfir þeim eiginleika að sótthreinsa sig sjálft. Glerið er í Privacy útgáfu sem gerir það að verkum að einungis sá sem er að horfa beint á skjáinn sér það sem á honum