Care Kickstand Case fyrir iPhone 16 línuna
CARE by Panzerglass hulstur sem styður MagSafe fyrir iPhone 16 línuna.
Passaðu upp á nýja símann þinn í þessu frábæra og fjölhæfa hulstri, Hringurinn á bakinu opnast og verður að standi, jú eða haldi fyrir aukið öryggi.
Glæru hulstrin frá Panzerglass koma með 1. árs vörn gegn gulun, 4.8 metra háu fall prófi og sér hugaðri brún til að vernda myndavélina.