Galaxy Ring mátunarsett

Samsung 73441
Mátunarsettið fyrir Galaxy Ring hjálpar þér að finna réttu stæðina af Galaxy Ring snjallhringnum þínum.
Í settinu eru níu prófunar hringir í stærðunum 5 til 13, Þeir gera þér kleift að máta og finna nákvæmlega réttu stærðina fyrir þig. Mælt er með því ða prófa stærðina í að minnsta kosti sólarhring til ða tryggja 100% þægindi við daglega notkun.
Svo það sé tekið fram þá eru stærðir 5-7 ekki seldar á Íslandi og mátunarsettið inniheldur ekki stærðir 14 og 15, Þær stærðir er hægt að máta í verslunum okkar, en þær eru taldar jaðar stærðir.

Þegar þú hefur fundið rétta stærð fyrir þig, þá kemur þú einfaldlega með mátunarsettið í verslun okkar og færð það endurgreitt og getur nýtt upp í Galaxy Ring.

1.990 kr

Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Hvaða stærðir eru í boði?

Stærðir 8 til 15 eru í stölu hjá Símanum

Síminn - Vefverslun Símans - Galaxy Ring mátunarsett