Galaxy Tab S10 FE+ Grá

Samsung
Kaupauki
Lyklaborðshulstur fylgir hverri keyptri S10 FE+ spjaldtölvu.
Eftir afhendingu síma getur þú farið inn á www.samsungmobile.is/kaupaukar/ til að sækja um þinn.
Gildir til og með 30.06.2025

Samsung Galaxy Tab S10 FE+ er komin, Glæsileg og öflug spjaldtölva.
Hún sameinar glæsilegan 13,1" skjá, kraftmikinn örgjörva og endingargóða rafhlöðu – fullkomin til vinnu, leikja og afþreyingar.
Meðfylgjandi S Pen hjálpar við nákvæmar glósur eða teikningar, frábær lausn fyrir bæði skóla og skrifstofuna.
Tölvan er með stuðning fyrir WiFi 6, hefur USB-C 3.2 Gen 1 tengi og rauf fyrir microSD kort.
IP67 Vottun veitir vörn gegn vatni og ryki, S-Penninn er einnig með sömu vottun

134.990 kr

eða 12.677 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Skjár

13.1" LCD Skjár sýnir skarpar myndir og hefur snöggan viðbragðstíma. 2304x1440 upplaugn með 90HZ endurnýjunartíðni.

Framúrskarandi tækni

Frábær og öflugur Exynos 1580 átta kjarna örgjörvi og Xclipse 540 skjákort þeyta þér áfram í vinnu eða leik.

Myndavélar

Aðalmyndavél er 13 MP og sjálfumyndavélin 12 MP svo ekkert mál verður að taka frábærar myndir eða líta vel út í myndsímtölum.

Rafhlaða

10,090 mAh rafhlaða með 45W hraðhleðslu tryggir langan notkunartíma og stuttan hleðslutíma.

Síminn - Vefverslun Símans - Galaxy Tab S10 FE+ Grá