Tab S10 FE+ Lyklaborðshulstur AI Key

Samsung
Verndaðu nýju spjaldtölvuna þína á sama tíma og þú eykur nýtinguna þína með lyklaborðinu sem festir sig við spjaldtölvu hulstrið með seglum.
Skjárinn slekkur og kveikir eftir því sem þú lokar eða opnar hulstrið.
Hægt er að beygja eftir formi á bakinu og þá er hulstrið orðið að standi líka.

24.990 kr

eða 4.617 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

AI Takkinn

Galaxy AI takkinn veitir þér aðgang að AI aðstoðarmenninu, Bixby eða Gemini. Aðeins smella á takkann og láttu AI aðstoðarmennið leysa vandarmálin þín.

Lyklaborðshulstur

Snertiflötur/mús, 80 takkar, takki fyrir gervigreind, FN-takkar og DeX tökkum

Slim útgáfan

Minni útgáfa af venjulega hulstrinu, Minna lyklaborð eða 65 takkar en með AI, FN og Dex tökkum

Síminn - Vefverslun Símans - Tab S10 FE+ Lyklaborðshulstur AI Key