Vörur merktar með 'hátalarar'

Raða vörum eftir

Soundboks

Soundboks Go

Einn kröftugasti ferðafélagi sem þú finnir. Hátalarinn býr yfir frábærum hljómgæðum á háum styrk og heldur stuðinu gangandi í allt að 10 klukkustundir. Ekki nóg með það þá er hann handhægari enn undanfari hans og því þægilegra að stökkva til með hann í hendinni.
ATH. Hleðslutæki fylgir ekki með.
139.990 kr

    Soundboks

    Soundboks 4

    Fjórða kynslóðin er mætt! Betri hljómur, tengimöguleikar við allt að fimm Soundboks og möguleikar fyrir þig til að gera skreyta hátalarann eins og þú vilt.
    ATH. Hleðslutæki fylgir ekki með.
    209.990 kr

      Soundboks

      Lightboks

      Lightboks frá Soundboks er alvöru partýljós sem gerir lifandi ljósasýningu í takt við tónlistina.
      Ljósið er vatns- og höggþolið með IP65 staðli, einnig er silicon gúmmívörn um allt ljósið sem hjálpar við höggdeyfingu.
      Innbyggður míkrófónn nemur tónlistina í umhverfinu og býr til ljósasýningu í takt við lögin sem eru í spilun, Athugið að ljósið virkar með hvaða hátalara sem er þar sem míkrófónninn nemur tónlistina sjálfur og er ekki nauðsýnlegt að tengja við síma eða Soundboks.
      69.890 kr
        Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'hátalarar'