Heyrnartól

Sía
Sía
Sía vörur
Loka
  • Hvítur
  • Svartur
  • Blár
  • Silfur
  • Fjólublár
  • Grænn
  • Svört
  • Hvít
  • Starlight
  • Gyllt
  • Ljósgrá
  • Skýja Hvítur
  • Miðnætur Svartur
  • Kremlitaður
  • Ljósbleikur
  • Dökkgrár
  • Rökkur Fjólublár
Raða vörum eftir

Apple

Apple Earpods

Ný og glæsileg heyrnartól frá Apple sem passa enn betur í eyrun!

Þau eru ekki bara þægilegri heldur gefa frá sér enn betri hljóm og dýpri bassa. Einnig þola þau betur svita og raka. 

Fjarstýring og hljóðnemi er á heyrnartólunum sem virkar m.a. á iPhone, iPad og iPod touch. Heyrnartólin virka á öll tæki með lightning tengi

4.990 kr

    Samsung

    Samsung IA500 Heyrnartól m. Jack tengi

    Heyrnartól sem tengjast í 3.5mm jack tengi og er með stjórnborði og mic.
    2.990 kr

      Samsung

      Samsung USB-C IC100 heyrnartól

      Einföld heyrnartól frá Samsung sem tengjast með USB-C tengi. Koma í svörtum lit.
      4.490 kr

        Jabra

        Jabra Talk 55

        Ótrúlega nett og þægileg bluetooth heyrnartól frá Jabra. Falleg hleðslustöð fylgir. Notkun eftir fulla hleðslu er 10 klukkustundir og vegur tólið einungis 5.4. grömm!
        17.990 kr

          Cisco

          Cisco 730

          Snjallari lausn fyrir símsvörun í þínu fyrirtæki. Spornaðu við truflun í símtölum með Cisco 730.
          • Clear voice tækni sem gerir hljóminn skýrari fyrir viðmælanda
          • Getur skipt á milli hljóðeinangrunar og Ambient sem spilar umhverfishljóð í heyrnartólunum
          • Lætur þig vita ef þú talar með slökkt á hljóðnemanum
          • Stjórnborð á heyrnartólunum
          • LED ljós sem sýnir ef þú ert í símtali
          49.990 kr
            Síminn - Vefverslun Símans - Heyrnartól