Það hefur aldrei verið eins þægilegt að skella símanum í hleðslu í bílnum. Skyldi bíllinn þinn ekki vera með þráðlausa hleðslu fyrir síma innbyggða þá er þetta tilvalin viðbót.
Þráðlaust hleðslutæki sem seglast aftan á símann? Já takk! Hleðslutækið festist aftan á þá síma sem styðja tæknina með segli og hleður símann þráðlaust.
Straumbreytir frá Apple sem gerir þér kleift að hlaða nýjustu gerð af iPhone og iPad tækjum. Hleðslunúran þarf að vera USB-C yfir í Lightning tengi. Snúra fylgir ekki með.