Það hefur aldrei verið eins þægilegt að skella símanum í hleðslu í bílnum. Skyldi bíllinn þinn ekki vera með þráðlausa hleðslu fyrir síma innbyggða þá er þetta tilvalin viðbót.
Fallega hönnuð og örþunn hleðsluplata sem hleður símann þinn þráðlaust. Hönnunin á þessum þráðlausu hleðslutækjum passar fallega inn á öll heimili eða skrifstofur.
Þráðlaust hleðslutæki sem seglast aftan á símann? Já takk! Hleðslutækið festist aftan á þá síma sem styðja tæknina með segli og hleður símann þráðlaust.