Vörur merktar með 'Hleðslutæki'

Raða vörum eftir

Soundboks

Lightboks

Lightboks frá Soundboks er alvöru partýljós sem gerir lifandi ljósasýningu í takt við tónlistina.
Ljósið er vatns- og höggþolið með IP65 staðli, einnig er silicon gúmmívörn um allt ljósið sem hjálpar við höggdeyfingu.
Innbyggður míkrófónn nemur tónlistina í umhverfinu og býr til ljósasýningu í takt við lögin sem eru í spilun, Athugið að ljósið virkar með hvaða hátalara sem er þar sem míkrófónninn nemur tónlistina sjálfur og er ekki nauðsýnlegt að tengja við síma eða Soundboks.
69.890 kr

    Samsung

    Hleðslutæki 65W Trio 3xUSB

    Þessi stóri hleðslukubbur frá Samsung hleður öll helstu snjalltæki, bluetooth græjur og jafnvel fartölvur.
    Öll Hleðslutæki Samsung nema hversu mikla hleðslu tækin sem hlaðin eru geta fengið, svo hægt er að hlaða tæki frá hvaða framleiðanda sem er öruggt með þeim.
    eitt USB-A og tvö USB-C Tengi eru á kubbnum, Athugið að snúrur þarf að kaupa sérstaklega.
    USB-A - Max 15W.
    USB-C - Max 65W.
    USB-C - Max 25W.
    9.990 kr

      Samsung

      Samsung Hleðslubanki 20.000mAh 45W

      Hleðslubanki frá Samsung sem rúmar 20.000mAh og býður upp á 45W hraðhleðslu, ætti því að duga í að hlaða flest tæki í það minnsta fulla hleðslu.
      11.990 kr
        Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'Hleðslutæki'