Vörur merktar með 'hljóð'

Raða vörum eftir

Bose

QC Ultra Earbuds

Bose QC Ultra Earbuds eru bestu heyrnartappar sem Bose hafa framleitt til þessa. Ný tegund noise cancellation tækni er betri en nokkru sinni. Óviðjafnanleg hljómgæði án truflunar umhverfishljóða.

Bose QC Ultra Earbuds eru auk þess búin hinni mögnuðu "Spatial Audio" tækni sem virkar á ALLA tónlist. En með henni verður tónlistin mikið raunverulegri en áður og hljómar eins og hljómsveitin standi fyrir framan þig að spila.
54.990 kr

Bose

Ultra Open Earbuds

Ultra Open Earbuds frá Bose eru hönnuð til að nota allan daginn, þú setur þessi heyrnartól á þig og þú villt aldrei taka þau af þér. Þau koma með sveigjanlegum liðum og eru svo létt að þú gleymir að þú sért með þau á eyrunum.
Ultra Open Earbuds frá Bose eru auk þess búin hinni mögnuðu Immersive tækni sem virkar á ALLA tónlist. En með henni verður tónlistin mikið raunverulegri en áður og hljómar eins og hljómsveitin standi fyrir framan þig að spila.
Vandaðir hljóðnemar sem taka upp tært og gott talað mál í símtölum og myndfundum.
54.990 kr

Samsung

Galaxy Buds 3

Endubætt hönnun sem skilar betri hljómgæðum og færast varla úr stað sama hvað dagurinn ber í skauti sér. Noise canceling tækni, gervigreind og allt að 30 tíma rafhlöðuending.
29.990 kr

Samsung

Galaxy Buds 3 Pro Silfur

Hönnuð fyrir þau sem elska að hlusta án málamyndanna. Ný og uppfærð hönnun með vélbúnaði sem skilar háskerpuhljóðinu sem eyrun þín hafa alltaf þráð.
44.990 kr

    Soundboks

    Soundboks rafhlaða USB-C

    Nýjasta útgáfan af SOUNDBOKS Rahlöðunni.
    • Hægt að hlaða meðan verið er að nota SOUNDBOKSIÐ.
    • USB-C tengi.
    • Tekur aðeins 2 tíma að full hlaða (áður 3,5) með SOUNDBOKS USB-C hleðslutækinu.
    • 40 stunda ending á miðstillingu.
    • 10 stunda ending í botni.
    • Getur hlaðið símann og önnur tæki meðan verið er að nota.
    • Virkar með öllum tegundum af Soundboks
    29.990 kr

      Samsung

      Galaxy Buds2 Pro Svört

      Ein þau allra bestu frá Samsung. Einangraðu þig frá umheiminum með framúrskarandi hljóðeinangrun eða kveiktu á Ambient sound stillingunni og heyrnartólin munu skynja þegar einhver talar við þig.
      44.990 kr

        Samsung

        Galaxy Buds 3 Pro Hvít

        Hönnuð fyrir þau sem elska að hlusta án málamyndanna. Ný og uppfærð hönnun með vélbúnaði sem skilar háskerpuhljóðinu sem eyrun þín hafa alltaf þráð.
        44.990 kr 29.990 kr
          Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'hljóð'