Valencia heyrnartólin frá Urbanista eru hönnuð fyrir þau sem krefjast fágunar, þæginda og framistöðu. Með ríkuleg hljómgæði, allt að 25dB hljóðeinangrun og 50 klukkustunda þráðlaus spilunartími leyfir þér að njóta tónlistar, hlaðvarpa eða símtala áhyggjulaust yfir daginn, hvert sem hann leiðir.
Lightboks frá Soundboks er alvöru partýljós sem gerir lifandi ljósasýningu í takt við tónlistina. Ljósið er vatns- og höggþolið með IP65 staðli, einnig er silicon gúmmívörn um allt ljósið sem hjálpar við höggdeyfingu. Innbyggður míkrófónn nemur tónlistina í umhverfinu og býr til ljósasýningu í takt við lögin sem eru í spilun, Athugið að ljósið virkar með hvaða hátalara sem er þar sem míkrófónninn nemur tónlistina sjálfur og er ekki nauðsýnlegt að tengja við síma eða Soundboks.
Galaxy Buds 3 FE eru nýjasta viðbótin við heyrnatólaflotann hjá Samsung. Frábær hljómur og öflug hljóðeinangrun einkennir þessi heyrnatól, ásamt því að vera með innbyggða Galaxy AI Gervigreind.
Helstu atriði: - 6 klst raflhöðuending með ANC virkt - USB-C Tengi á hleðsluboxi sem geymir um 27 klst hleðslu. - IP54 Raka- og rykvörn - Fast Touch og Touch swipe stjórnanir til að svara símtölum, skipta um lög og hækka og lækka hljóð.