Vörur merktar með 'rafhlaða'

Raða vörum eftir

Soundboks

Soundboks rafhlaða USB-C

Nýjasta útgáfan af SOUNDBOKS Rahlöðunni.
  • Hægt að hlaða meðan verið er að nota SOUNDBOKSIÐ.
  • USB-C tengi.
  • Tekur aðeins 2 tíma að full hlaða (áður 3,5) með SOUNDBOKS USB-C hleðslutækinu.
  • 40 stunda ending á miðstillingu.
  • 10 stunda ending í botni.
  • Getur hlaðið símann og önnur tæki meðan verið er að nota.
  • Virkar með öllum tegundum af Soundboks
29.990 kr

    Soundboks

    Lightboks

    Lightboks frá Soundboks er alvöru partýljós sem gerir lifandi ljósasýningu í takt við tónlistina.
    Ljósið er vatns- og höggþolið með IP65 staðli, einnig er silicon gúmmívörn um allt ljósið sem hjálpar við höggdeyfingu.
    Innbyggður míkrófónn nemur tónlistina í umhverfinu og býr til ljósasýningu í takt við lögin sem eru í spilun, Athugið að ljósið virkar með hvaða hátalara sem er þar sem míkrófónninn nemur tónlistina sjálfur og er ekki nauðsýnlegt að tengja við síma eða Soundboks.
    69.890 kr
      Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'rafhlaða'